Bændadagskvæði | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Bændadagskvæði

Fyrsta ljóðlína:Bændur Íslands, frægir fyrst.
bls.51
Viðm.ártal:≈ 0
1. Bændur Íslands, frægir fyrst.
– Flestum nú er um þá sama. –
Okkur hefur alla þyrst
í Það, sem hér búum nyrst
allt sem hjálpa hefur birst
helst að menning dáð og frama
Bændur Íslands, frægir fyrst.
– Flestum nú er um þá sama. –
6.
Ísland þekkist eins og fyrr
á þess skögum, jöklum, tindum
þó að sigli besta byr
burtu fólk og leiti á dyr
enginn verði eftir kyrr
enga ró í sveit við fyndum.
Ísland þekktist eins og fyrr
á þess skögum, jöklum, tindum.