Átta línur (þríliður) fer- og þríkvætt aBaBcDcD | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (þríliður) fer- og þríkvætt aBaBcDcD

Kennistrengur: 8l:o-xx:4,3,4,3,4,3,4,3:aBaBcDcD
Bragmynd:
Lýsing: Hátturinn var vinsæll nokkuð, ekki síst hjá Þorsteini Erlingssyni sem orti nítján ljóða sinna undir honum. Hátturinn er alveg reglulegur; ber forliði í hverri linu og þríliðir einráðir.

Dæmi

Ef byggir þú, vinur, og vogar þjer hátt,
og vilt, að það skuli ekki hrapa:
þá legðu þar dýrustu eign, sem þú átt,
og alt, sem þú hefur að tapa.
Og fýsi þig yfir til framtíðarlands
og finnist þú vel getir staðið,
þá láttu ekki skelfa þig leiðsögu hans,
sem leggur á tæpasta vaðið.
Þorsteinn Erlingsson: Ef æskan vill rjetta þjer örvandi hönd, 1. erindi

Ljóð undir hættinum

≈ 1925  Einar H. Kvaran