Dreymt eftir daglátum | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Dreymt eftir daglátum

Fyrsta ljóðlína:En væri ekki gaman að líta yfir land
bls.467
Bragarháttur:Átta línur (þríliður) fer- og þríkvætt aBaBcDcD
Viðm.ártal:≈ 1900
Tímasetning:1904
En væri ekki gaman, að líta yfir land
og lífið sem elskað vió höfum,
er slóðin vor blásin af samtíðar sand’
er sáðrein og sléttað úr gröfum?
Að skemmta sér uppfylltu óskunum með
hjá öldrum sem framtíðin geymdi.
En þess hefi eg notið og sumt af því séð —
með sjónunum opnum mig dreymdi.