Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum 1857–1933

TÍU LJÓÐ — SEX LAUSAVÍSUR
Ólöf var fædd á Sauðadalsá á Vatnsnesi. Hún nam ljósmóðurfræði í Reykjavík og Kaupmannahöfn og bjó eftir það á Hlöðum í Hörgárdal en síðar á Akureyri og í Reykjavík eftir 1924.

Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum höfundur

Ljóð
Að Guð skuli sjá nokkurn glaðan dag ≈ 0
Ástarvísa ≈ 1875
Í lyngmónum ≈ 1900
Jólasöngur 1921 ≈ 1925
Matthías Jochumsson ≈ 1925
Sólstöðuþula ≈ 1875
Sönglof ≈ 1875
Við jarðarför ≈ 1925
Þvottakonan ≈ 1900
Ævidagurinn minn ≈ 1900
Lausavísur
Dáði ég þennan þennan mann
Dýpsta sæla og sorgin þunga
Inn með lónum leiftri slær
Láttu brenna logann þinn
Meðan glóð í gígnum er
Miðinn káta kveðju ber