Ævidagurinn minn | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ævidagurinn minn

Fyrsta ljóðlína:Morgun lífsins dimman duldi
bls.127
Bragarháttur:Átta línur (tvíliður) AbAbccDD
Viðm.ártal:≈ 1900
Tímasetning:Fyrir 1913
Morgun lífsins dimman duldi,
dagmál komu blá í gegn,
vísinn gróður hrímið huldi,
hjartans kom svo steypiregn.
Eftir hádag sólu sá,
svo féll dimmi skugginn á.
Undir kvödlið himinn heiður,
hár og vængjabreiður.