SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3045)
Afmæliskvæði (14)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (6)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (7)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (36)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (9)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (4)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Að Guð skuli sjá nokkurn glaðan dagFyrsta ljóðlína:Að Guð skuli sjá nokkurn glaðan dag
Höfundur:Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum
Heimild:Ólöf frá Hlöðum: Ritsafn.. bls.54—55
Viðm.ártal:≈ 0
1. Að Guð skuli sjá nokkurn glaðan dag,ég get ekki skilið það sinnislag. Að horfa á þá neyð, já, og heyra þau óp frá hnetti sem hann til gleði skóp. Hann sorgleikaskáld víst með afbrigðum er ef unað hann hefur af því, sem hann sér. 2. Að hugsa sér auga Guðs horfa á þaðog hugann því minnsta skyggnast að, og sitja þó rór á sínum stól á svipinn svo hýr sem morgunsól, og lyfta ekki hendi að laga neitt. Það líkist ei mér — ég skil það eitt. |