Kristján Jónsson Fjallaskáld | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Kristján Jónsson Fjallaskáld 1842–1869

24 LJÓÐ — SEX LAUSAVÍSUR
Kristján var fæddur í Krossdal í Kelduhverfi og ólst upp í Kelduhverfi og Öxarfirði. Hann var vinnumaður á Hólsfjöllum 1859–1863 og af vist sinni þar mun hann hafa fengið nafnið Fjallaskáld. Kristján fór í Latínuskólann í Reykjavík haustið 1864 en sagði sig úr honum í þriðja bekk, vorið 1868. Hann var síðan barnakennari á Vopnafirði síðasta veturinn sem hann lifði. Kristján var ölkær og hneigðist til þunglyndis. Gætir mikils bölmóðs í mörgum ljóða hans og sumra lausavísna.

Kristján Jónsson Fjallaskáld höfundur

Ljóð
Dauði Þormóðar Kolbrúnarskálds ≈ 1850
Delirium tremens eða Veritas in vino ≈ 1875
Eftir meybarn ≈ 1850
Einmana ≈ 1850
Feðra vorra fósturláð ≈ 1850
Gröfin ≈ 1875
Heimkoma ≈ 1875
Ísland, Ísland, ó, ættarland ≈ 1875
Kveðið á næturþeli ≈ 1850
Leiðindi ≈ 1850–1875
Minni Íslands ≈ 0
Minning ≈ 1850
Móðir á leiði barns ≈ 1875
Passíusálmur ≈ 1875
Skólaminni á fæðingardag konungs II. 8. apríl 1865.Minni konungs (Kristjáns IX.) ≈ 1875
Stabat puer dolorosus ≈ 1875
Stökur ≈ 1875
Svanurinn ≈ 1875
Tárið ≈ 1875
Vesturheimsferðir ≈ 1875
Vorvísa 1866 ≈ 1875
Þorraþrællinn 1866 ≈ 1875
Lausavísur
Allt fram streymir endalaust
Fölnar rós og bliknar blað
Í heim nakinn hér kom fyrst
Myrkur hylur mararál
Við skulum ekki víla hót
Yfir kaldan eyðisand

Kristján Jónsson Fjallaskáld og Hans Christian Andersen höfundar

Ljóð
Deyjandi barn ≈ 1850

Kristján Jónsson Fjallaskáld og Johan Ludvig Runeberg höfundar

Ljóð
Deyjandi hermaður ≈ 1875