Einmana | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Einmana

Fyrsta ljóðlína:Engan trúan á ég við
bls.61
Bragarháttur:Ferskeytt (ferskeytla)
Viðm.ártal:≈ 1850
1.
Engan trúan á ég vin,
auðnudagar þverra.
Einn ég harma, einn ég styn,
einn ég tárin þerra.
2.
Einn ég gleðst, og einn ég hlæ,
er amastundir linna.
Aðeins notið einn ég fæ
unaðsdrauma minna.