Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3139)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (7)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (31)
Grýlukvæði (8)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Matarvísur (1)
Náttúruljóð (52)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (14)
Særingar (1)
Söguljóð (13)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (54)
Ævikvæði (6)
Ævintýrakvæði (3)
SvanurinnFyrsta ljóðlína:Þú forna ey, er fannablæja þekur
Höfundur:Kristján Jónsson Fjallaskáld
bls.119
Viðm.ártal:≈ 1875
1. Þú forna ey, er fanna blæja þekurí fimbuldjúpum norðurhafsins ál, þú átt svo fátt, sem yndi lífsins vekur og unaðsdraumi bindur mannsins sál, þú velkist aldrei veiku munaðstáli og vekur ógn með þrungnu Heklu báli.
2. Eitt er þar þó, sem anda mínum tíðumununar fékk um bjartan morgundag; það ert þú, svanur, sem með rómi blíðum syngur hið himinfagra ástarlag. Með ljúfum róm þú löngun hjartans innir og löngu horfna bernskustund á minnir.
3. Af hjarta mínu hörmum tíðum léttuþín hjartans kvök og mörg þar græddu blóm, þá er um vor með vatni spegilsléttu vendi ég, til að hlýða þínum róm. Á unaðsvængjum ástarsöngva þinna önd mín þá fló að landi drauma sinna.
4. Og þegar sólin sveif að marargárumog sigurbjarma sló á fjallahlíð, deyjandi geislar skulfu’ á skærum bárum og skemmti’ eg mér við þeirra dauðastríð, þá söngstu blítt, sem sorgarblíðum rómi silfurskær tár þú vektir fögru blómi.
5. Samt þín í dauða syngur blíðast tunga,með sætum róm þú kveður heim og líf. Ó, lát mig, herra, hjartað geyma unga svo hreint, að eins ég megi, burt er svíf, sáttur við heim og síðsta dauðans kífið saklausum ástarrómi kveðja lífið. |