Halldór Jóhannesson | Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Halldór Jóhannesson 1922–2013

TÍU LJÓÐ — 23 LAUSAVÍSUR
Halldór Jóhannesson er fæddur 21. aprí 1922 á Sandá í Svarfaðardal, sonur Kristínar Sigtryggsdóttur og Jóhannesar Stefánssonar, og ólst þar upp yngstur af sjö systkinum.
Skólaganga til fullnaðarprófs hefðbundin á þess tíma vísu, farskóli frá 10 til 14 ára aldurs.
Stundaði nám í Héraðsskólanum á Laugum 1941-´43 og lauk námi frá Íþróttakennaraskóla á Laugavatni 1944. Starfaði einn vetur eftir útskrift við kennslu á Reykjarnesi við Ísafjarðardjúp, en flutti síðan heim til Dalvíkur og var leikfimiskennari við unglingaskólana á   MEIRA ↲

Halldór Jóhannesson höfundur

Ljóð
" Á fjaðra spariklæðum ". ≈ 1975
Dalvík verður kaupstaður ≈ 1975
Eldmessa á Tjörn 1984 ≈ 1975
Halldór Gunnlaugsson sextugur ≈ 1975
Helgi Símonarson ≈ 2000
Merkisdagur í þorpinu ≈ 1975
Myndatakan ≈ 1975
Sigtryggur Árnason frá Brekkukoti ≈ 1975
Tækifærisvísur ≈ 1975
Þegar Lionsmenn fengu ljósmóður á fund ≈ 1975
Lausavísur
Auður þjóðar andlegt brauð
Áður fyrr var andans glóð
Ágæt kynni ég vil þakka
Bíllinn skeiðar eins og ör
Ekki hót ég á mér finn
Ennþá stend ég beinn í baki
Ég ligg hér á grúfu með sárt og bólgið bak
Fleiri skallavísur
Gangstéttirnar snjólag þekur þykkt
Gæfan löngum gafst mér treg
Kæri mágur þú eldist eins og ég
Loðnan er horfin og loðdýrin með
Með söknuði ég sendi tóninn
Reyni oftast rétt að breyta
Ríkir vetrar kalda kyrrð
Snjórinn margan beygir bjálfann
Tryggva verk ég mikils met
Um hugarfarið enginn skildi efa
Um póitík
Þótt skapanornir skelli í góm
Þótt vetur ríki um byggð og ból
Þungt er höfuð það ég finn
Þú hefur gleymt og því er ver