Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Tryggva verk ég mikils met

Flokkur:Mannlýsingar


Tildrög

Sigtryggur Árnason í Brekkukoti saltaði kjöt betur en aðrir, enda kallaður „ saltarinn mikli “ af félögum sínum í Hinu Svarfdælska söltunarfélagi!
 
Tryggva verk ég mikils met
mun því færa í letur.
Það hefur enginn hrossaket
hjá mér saltað betur.