Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Helgi Símonarson

Fyrsta ljóðlína:Langur vegur er lagður að baki
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:1999
Flokkur:Afmæliskvæði

Skýringar

Til Helga Símonarsonar ( 23. júlí 1999 ) frá 60 ára fermingarbörnum í Upsasókn frá 1939.
Langur vegur er lagður að baki
og liðið á ævinnar dag.
Við biðjum að verði brautirnar greiðar
og bjart undir sólarlag.
Þú æskuna hvattir að vaka og vinna
til vegsemdar landi og þjóð.
Við þökkum, því allt sem þú okkur kenndir
við eigum í minningasjóð.