Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Bíllinn skeiðar eins og ör

Heimild:Dagur 1985


Tildrög

Halldór orti á heimleið úr velheppnaðri söngför Karlakórs Dalvíkur í Mývatnssveit, þar sem veitinga var notið.
Bíllinn skeiðar eins og ör
endar leiðin fyrr en veit.
Eftir greiða frægðarför
fengum reyð í Mývatnssveit.