Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þótt skapanornir skelli í góm


Tildrög

Til Helgu Magneu dótturdóttur.
Þótt skapanornir skelli í góm
og skugga lífsins finni.
Þá verði ávalt vorsins blóm
sem vaxa á götu þinni.

Vertu gætin, vertu stillt
vina þó þú sjáir pilt
horfðu ei á glasið gyllt
það getur mörgum sjónir villt.
Lærðu að vaka
og vænan pilt að taka.