Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Auður þjóðar andlegt brauð

Flokkur:Skáldaþankar


Tildrög

Halldór yrkir um vinsældir ferskeytlunnar.....
Auður þjóðar, andlegt brauð
eldar skinið rauða
í Heklugosum, hafísnauð
hel og svartadauða.

Íslendingar auðinn þann
aldrei hætta að skapa.
Fellur aldrei ferskeytlan
fyrir ættarstapa.