Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ríkir vetrar kalda kyrrð

Flokkur:Mannlýsingar


Tildrög

Ort til Þóris Jónssonar í Ólafsfirði 1988.
Ríkir vetrar kalda kyrrð
menn kvíða þessu og hinu.
Angrar Múlinn Ólafsfirð-
-inga í skammdeginu.

Heldur eykst nú hróður þinn
ég heyri gleðisönginn.
Er þú keyrir út og inn
einn um Múlagöngin.