Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson 1826–1907

SEX LJÓÐ — TÓLF LAUSAVÍSUR
Benedikt fæddist á Eyvindarstöðum á Álftanesi, sonur Sveinbjarnar Egilssonar og konu hans, Helgu Gröndal, dóttur Benedikts Gröndals landsyfirréttardómara og skálds. Benedikt lærði í Bessastaðaskóla og nam síðan náttúrufræði og bókmenntir við Hafnarháskóla. Hann kenndi síðan nokkur ár við Lærða skólann í Reykjavík en hélt svo aftur utan og dvaldi um tíma í Þýskalandi og Belgíu. Eftir það fór hann aftur í Hafnarháskóla og lauk þaðan meistaraprófi í íslenskum fræðum fyrstur Íslendinga. Hann fluttist síðan aftur til Íslands og dvaldi   MEIRA ↲

Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson höfundur

Ljóð
Hret ≈ 1875
Ísland ≈ 1875
Ísland ≈ 1875
Máninn skein á marinn blá ≈ 0
Sólarlag ≈ 1875
Æskan ≈ 0
Lausavísur
Afl og fegurð ásamt fer
Fimmta sinni Fjölnis út skal fenginn bjóða
Fyrirgef mér, faldabil
Fyrri skáldin fróðu kvöddu falda skorðu
Hleypur skont og hatar vont
Kveð eg sæta kvennaþjóð
Margt er liðið, margt er þó
Meðan stríð og myrkur fer
Mér er sem ég sjái hann Kossút
Nú hylur grund und björtum blóma
Syngur lóa suður í mó
Uppi á himins bláum boga