Máninn skein á marinn blá | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Máninn skein á marinn blá

Fyrsta ljóðlína:Máninn skein á marinn blá
bls.231
Viðm.ártal:≈ 0
1.
Máninn skein á marinn blá
mundi skemmta höldum;
vindur svalur vestri frá
velti löngum öldum.
2.
Stjarna yfir lagar leið
...
3.
Stóð ég fram´ á stafna-jó
...
4.
Afl og fegurð ásamt fer
yfir lífið manna
feykir burtu feigum her
fölsku spámannanna.