| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Hleypur skont og hatar vont

Heimild:Í áföngum
Bls.17

Skýringar

Bókarhöf. DD er að segja frá Þorláki Ó. Johnson kaupmanni og því að „hann hafði gaman af öllum skringilegum körlum og þeir vöndust mikið að búðinni, t.d.  Þórður malakoff, Kristján krummi, Óli ponti o. fl. Einu sinni gerði Gröndal vísu um Óla og sagði Þorlákur Óla að fyrir þessa háðulegu vísu yrði Gröndal að bæta og lægri sekt en einn bita af rjóli gæti hún ekki varðað . . . Gröndal mátti 
út með rjólbitann því annars kostar hefði hann aldrei haft frið fyrir karlinum„
Hleypur skont og hatar vont
halur montinn þarna
Ólafur ponti fjörs með font
fremur dont hjá Bjarna.