| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8508)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (3)
Blönduvísur  (17)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (20)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (27)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (21)
Ferðavísur  (39)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (60)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (51)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (12)
Húnvetningur  (10)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (176)
Lífsspeki  (53)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (43)
Samstæður  (1193)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (5)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (42)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (3)
Vorvísa  (6)
Þingvísur  (5)

Fyrirgef mér, faldabil

Bls.333
1.
Fyrirgef mér, faldabil
færi ég upp hið þriðja spil
glaður af þekkum Þundar feng
þessi fram með ljóð ég geng
2.
Fyrir bjartri faldasól
frammi ég sit á kvæðastól
mín þó ekki mærðin sé
mönnum látin vel í té.
3.
Enginn kenndi málið mér
(margt er stirt og líka ver)
nema hún Helga móðir mín
mér hefur gefið Óðins vín.
4.
Eddu kenndi mér eftir von
áður Snorri Sturluson
og mér veitti Óðins sáld
Arnór gamli jarlaskáld.
5.
Er því von, þótt ekki mér
allvel láti málið hér;
finna mætti mörgu að;
mun svo oftast verða það.
6.
Þetta verður gullhlaðs gná
góðfúslega að líta á
ef að skáldum eftir sett
orðin skulu dæmast rétt.
7.
Álfur þjóðar annars fer
út á skjön að mjaka sér
eftir dönskum dóna sið
drífur hann oss í pakkhúsið.
8.
Þar sem allt er geymt og gleymt;
grunar mig að þar sé reimt.
Ef að kvæðin fara á flot
frekum móti Skraparot.
9.
Lofum dag þá liðinn er
lífið er ekki búið hér;
danskurinn vill en drottinn má
dönsku lögum víkja frá.
10.
Ennþá lifir Eddu mál
ennþá mun þó fáein sál
sem að þóknast Þundar vín
því skal eg byrja, heillin mín.Athugagreinar

Mansöngur við þriðju rímu, Göngu-Hrólfsrímu.