Hjálmar Þorsteinsson, Hofi á Kjalarnesi | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Hjálmar Þorsteinsson, Hofi á Kjalarnesi 1886–1982

ELLEFU LJÓÐ — 99 LAUSAVÍSUR
Hjálmar Þorsteinsson var fæddur á Reykjum í Hrútafirði (eða Miðfirði), bóndi á Mánaskál á Laxárdal fremri, síðar á Hofi á Kjalarnesi. (Kjalnesingar, bls. 216-219; Skáldið frá Elivogum og fleira fólk, bls. 46 og 54; Troðningar og tóftarbrot, bls. 270-272; Skagfirðingabók 1993, bls. 143-158; Húnvetningaljóð, bls. 331; Stuðlamál II, bls. 87). Foreldrar: Þorsteinn Ólafsson bóndi á Reykjum, síðar í Miðhúsum í Garði, og kona hans Guðrún Jónasdóttir. (Vesturfaraskrá, bls. 118; Föðurtún, bls. 410; Húnaþing I, bls. 254).

Hjálmar Þorsteinsson, Hofi á Kjalarnesi höfundur

Ljóð
Eining er máttur ≈ 1950
Haustar að ≈ 1925
Komdu nú í kveld ≈ 1925
Lóan ≈ 1925
Steingrímur Davíðsson skólastjóri sextugur 17/11 1951 ≈ 0
Stökur ≈ 1950
Stökur förukonunnar ≈ 0
Sveinn skáld Hannesson frá Elivogum. Minning. ≈ 1925
Þynnka ≈ 1925
Örlagaskuggar 1944 ≈ 1950
Lausavísur
Aftan lág er sól að sjá
Allvel geymir afl í mund
Andinn mæðist orkan dvín
Auka brot á auðnuþrot
Á því hef ég alið grun
Á örlagastundu ég ávarpa þig
Átt svo glögga yfirsýn
Blikar um eyjar boða og sker
Blöðin frjósa og falla á
Brigðul var þá vonin mér
Drottinn þína signi sæng
Ef að eg er einn að starfi
Ef á milli okkur ber
Ef ég stundum á mér finn
Ef þig brestur auð og völd
Ef þú angrar meira mig
Ef þú kallar allt af mér
Eins og sagan segir frá
Ekki hlaut ég af því mein
Ellin stýrir innri mið
Enga krónu á í sjóð
Enginn skyldi beita á bök
Enginn veit hvað undir býr
Er nú fátt sem eykur þrótt
Fast að málum fylgi þér
Fátækt engan eyri fékk
Fjölga árin förlar sýn
Fremst á bekk við feigðarskör
Fyrst þú hleyptir Heljarslóð
Fölsk eru brjóst og falskar brár
Gegnum báru bólgin sköll
Geymdu lengi gullið mitt
Glaður lífsins gríp ég full
Glettur árum yngri frá
Glöggt hjá honum glampi finnst
Guðdóms skartar geisli hreinn
Hann til þrautar mælir mál
Hennar þýðu hyggjutún
Hélar grein og komið kveld
Hérna hefur brotið blað
Hljóðin dóu hjartakær
Hníga óðum mætir menn
Inn til dala og yst við nöf
Innra hreif mig úthafsþrá
Í stormi og hretum styrkur er
Jafnan heimatökum trúr
Kólnar tíðin tapast skjól
Lengi geyma list í sjóð
Lifðu heill við lýða hrós
Ljúft er mér að leita þín
Löng verður sú lokabið
Masa fram á miðjar nætur
Með ljós í stafni lág með völd
Menntun rækir menning ver
Minn er allur auður hér
Mörgum svalar sálin þín
Sannleikann vill segja þér
Sjálfur missti af sólaryl
Skúrir stækka skinið dvín
Stundum hef ég kröpp við kjör
Styttist leið um lífsins hjarn
Stærri er vandi að stilla orð
Svona standa sakir hér
Talaðu íslenskt erfðamál
Tæpt á stöllum stórgrýtis
Undarlegt hvað á því ber
Undrasterk en hulin hönd
Uns að síðast er ég mát
Var þar öngum vegur beinn
Varla efa þurfið þið
Varla er skjól í Víkurborg
Vart er rétt að aðrir ynnu
Vart með hrósi verða skírð
Vetur gengur garðinn í
Við skulum inni hafa hljótt
Víst of fáir virða hann
Það var yndi mitt hið mesta
Þar sem Hulda í hamri sló
Þarf ei kvarta þjóð sem á
Þá mig höfðu glöpin grætt
Þegar ég er fallinn frá
Þegar ég las Þurukver
Þegar heimsins hinzta kvöld
Þegar lág er sólarsýn
Þegar manns í myrkum geim
Þér var búið illa að
Þjakar báran þrauta mér
Þó að dofni leiðarljós
Þó að frjósi fyrir ál
Þó að margra list sé létt
Þó að yfir skyggi ský
Þó ég ekkert eigi hér
Þó ég ekki hafi hitt
Þó ég yrki óðarbú
Þó hann vetur mæði mig
Þó hún Elli elti mig
Þó mig elli bindi bönd
Því má sagan segja frá
Ævintýraaugum leit

Hjálmar Þorsteinsson, Hofi á Kjalarnesi og Rósberg G. Snædal höfundar

Ljóð
Hjá Rósberg 1958 ≈ 1950