| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Þó að yfir skyggi ský

Bls.bls. 34
Flokkur:Vísnasmíði
Þó að yfir skyggi ský
er skálda leiði tálmar
gegnum fjúkið grisjar í
Gísla, Pálma og Hjálmar.



Athugagreinar

Gísli þessi er Gísli Ólafsson, Pálmi er Jón J. Pálmi og Hjálmar er sjálfur höfundur vísunnar, allir nafntoguð alþýðuskáld. Því má skoða þessa vísu Hjálmars sem skemmtilegt andsvar við vísu Páls, jafnvel beinskeytta ádeilu; það eru ekki lærðu skáldin sem ferhendunni halda við, heldur alþýðuskáldin segir höf. ÞH
Vísa Páls sem nefnd er:
Þegar mín er brostin brá
búið Grím að heygja
Þorsteinn líka fallin frá
ferhendurnar deyja. PÓ