Sveinbjörn Egilsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sveinbjörn Egilsson 1791–1852

21 LJÓÐ — TÍU LAUSAVÍSUR
Sveinbjörn var fæddur í Innri-Njarðvík, sonur Egils Sveinbjarnarsonar og konu hans, Guðrúnar Oddsdóttur. Hann var ungur settur til mennta. Hann lauk guðfræðiprófi frá Hafnarháskóla 1819 og varð síðan kennari við Bessastaðaskóla. Þegar skólinn var fluttur til Reykjavíkur varð hann fyrsti rektor hins Lærða skóla 1846. Sveinbjörn var einhver lærðastur manna í norrænu og klassískum málum og frægar eru þýðingar hans á Kviðum Hómers.

Sveinbjörn Egilsson höfundur

Ljóð
Aumt er einlífi ≈ 1825
Barnagælur ≈ 1825
Bragarháttur Hóratíus (Metrum Horatianum) ≈ 1850
Eftir Helga Bjarnason ≈ 1800–1825
Eftir Steindór Philip Sivertsen ≈ 1825–1850
Eftir Þorstein prest Helgason ≈ 0
Ei glóir æ á grænum lauki ≈ 1850
Elskan ≈ 1825
Enginn dregur þó ætli sér o.s.frv. ≈ 1850
Heims um ból ≈ 1825
Kristín segir tíðindi ≈ 1825
Lóuvísa 1844 ≈ 1950
Sálmur ≈ 1800–1825
Séra Páll skáldi ≈ 1850
Snjórinn ≈ 1800–1825
Sólarljóð ≈ 0
Sumar og vetur ≈ 0
Sumarkveðja ≈ 1825
Tekinn málstaður Númarímna ≈ 1850
Um Ásgeir alþingismann Einarsson ≈ 1850
Unnustan ≈ 1850
Lausavísur
Árni karl er villtur víst
Eg horfi niður í dimman dal
Eitthvað tvennt á hné ég hef
Fljúga hvítu fiðrildin
Fuglinn segir bí bí bí
Hugurinn líður hér og þar
Kristín litla komdu hér
Mörg lifa fögur grös á grundu
Vill nú enginn ljá mér ljá
Þó eg kalli þrátt til þín

Sveinbjörn Egilsson þýðandi verka eftir Saffó (Sappho)

Ljóð
Kvæði eftir Sappho ≈ 1850