Lóuvísa 1844 | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Lóuvísa 1844

Fyrsta ljóðlína:Meðan eg sit hér og syng um þig, litfögur lóa
bls.108
Bragarháttur:Fimm línur (þríliður) fimm,- tví- og þríkvætt AAbbA
Viðm.ártal:≈ 1950
Tímasetning:1844

Skýringar

Síðasta lína hefst á forlið (á undan þríliðnum).
Meðan ég sit hér og syng um þig litfögur lóa,
leiktu þér hvorki við örnu, né smyrla, né kjóa.
Vör um þig ver.
Vertu kyr heldur hjá mér,
og spreyttu þig þar við hann spóa.