| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
Eftir
Guðrúnu Jónsdóttur
yfirsetukonu í Seltjarnarness-hrepp
Dáin 1842

Mörg lifa fögur grös á grundu,
Guðrúnar hönd er færði í ljós,
hverrar lífsfjör um langa stundu
lífgunar-krafti frá sér jós.
Því hjá kvennskörungs moldum má
margar lifandi rósir sjá.