SöfnÍslenskaÍslenska |
Sigrún J. Eyrbekk 1932–200727 LJÓÐ
Sigrún er fædd í Vestmannaeyjum 22. apríl 1932, dóttir Sigríðar Sölvadóttur og Jóngeirs Eyrbekk. Barnung flutti hún með móður sinni til Siglufjarðar og ólst þar upp framundir fermingu. Eftir það fluttu þær mæðgur til Dalvíkur, er móðir hennar hóf sambúð við Stefán Gunnlaugsson á Reykjum.
Sigrún var í barnaskóla á Siglufirði, unglingaskóla á Dalvík og einn vetur í Húsmæðraskólanum að Laugalandi í Eyjafirði, en fór síðan til Reykjavíkur, þar sem hún kynntist verðandi eiginmanni sínum Stefáni Stefánssyni, sem var við nám í MEIRA ↲ Sigrún J. Eyrbekk höfundurLjóðAlda ≈ 1975Árið 1974 ≈ 1975 Ballett ≈ 1975 Biðin ≈ 1975 Brúnu augun ≈ 1975 Fiskimenn ≈ 1975 Gangan ≈ 1975 Gæska ≈ 1975 Hafmey ≈ 1975 Haust ≈ 1975 Íslenska þjóðin ≈ 1975 Kínverska stúlkan ≈ 1975 Lindin sagði ≈ 1975 Mér finnst ≈ 1975 Morgundöggin ≈ 1975 Myndin ≈ 1975 Nafnið þitt alda ≈ 1975 Ósk ≈ 1975 Risinn ≈ 1975 Síldin ≈ 1950 Sólarblómið ≈ 1975 Sólkonungurinn ≈ 1975 Stjörnur ≈ 1975 Sumardagur ≈ 1975 Vor ≈ 1975 Vorið kom ≈ 1975 Ökuþór ≈ 1975 |