SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Þorsteinn Gíslason 1867–1938TUTTUGU LJÓÐ
Þorsteinn var fæddur að Stærra-Árskógi við Eyjafjörð en ólst upp að Kirkjubæ í Hróarstungu. Stúdent frá Reykjavíkurskóla og stundaði norræn fræði við Kaupmannahafnarháskóla. Rithöfundur og blaðamaður. Ritstjóri . Lögréttu og Óðins um langt skeið. Þýddi barnabækur sem urðu vinsælar, til dæmis Sögur Nasreddins, Ívar Hlújárn eftir Walter Scott og Árna eftir Björnstene Björnsson.
Þorsteinn Gíslason höfundurLjóðBenedikt Gröndal ≈ 1900Borgarnes ≈ 1925 Fortölur ≈ 1900 Fyrstu vordægur ≈ 1900–1925 Göngu-söngur ≈ 1925 Hornbjarg ≈ 1925 Húsbruni ≈ 1900 Íslands minni ≈ 1900 Jón biskup Arason ≈ 1925 Jón Sigurðsson forseti ≈ 1900 Lát koma vor ≈ 1900 Leiðsla ≈ 1925 Milljónamannsefnið ≈ 1925 Minni Íslands ≈ 1900 Skáldastyrkurinn ≈ 1900 Tryggvi Gunnarsson ≈ 1925 Útreiðar-dagur ≈ 1925 Vígslu-söngur ≈ 1900 Vorvísur (Shakespeare) ≈ 1925 Þegar skáldið dó ≈ 1925 Þorsteinn Gíslason þýðandi verka eftir Bjørnstjerne BjørnsonLjóðLitli gimbill ≈ 1925 |