Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Eyjólfur Jónasson Sólheimum í Dalasýslu 1889–1989

TUTTUGU LAUSAVÍSUR
Eyjólfur Jónasson fæddur á Gillastöðum í Laxárdal, bóndi í Sólheimum í Laxárdal. (Dalamenn I, bls. 416). Foreldrar: Jónas Jón Guðbrandsson bóndi í Sólheimum og kona hans Ingigerður Sigtryggsdóttir. (Dalamenn I, bls. 413).

Eyjólfur Jónasson Sólheimum í Dalasýslu höfundur

Lausavísur
Alltaf þyngjast örlögin
Ann ég klár með atlotum
Auðs mér léðist aldrei pund
Á þig set ég allt mitt traust
Drjúgum fer að dimma af nótt
Ei skal kvarta en efla þrótt
Ekki gengur allt í vil
Ég hef eignast hest og hest
Ég hef lengi haft þau hót
Flest vill bralla Fífill minn
Helvíti er holtið bratt
Krímótt púta hvít um háls
Manndrápari verða vildi
Mitt er farið merarskass
Nú er helið nótt og dag
Nú eru málin flutt til fjalls
Ó þú fagra Ísa láð
Ósköp þreytast augun mín
Rauðar nauman finnur frið
Verður lágur í verðinu