Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Nú eru málin flutt til fjalls
fjarlægt tál úr geði.
Landsins sál í drögum dals
drukkin skál með gleði.