Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Helvíti er holtið bratt.
Ég hélt'ann myndi dala.
Blesa er stundum illa att
ef ég þarf að smala.