Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Á þig set ég allt mitt traust

Bls.Tíminn 23.12.1965.
Flokkur:Hestavísur


Tildrög

Ort er Eyjólfi var gefið folald sem fékk heitið Dropi.
Á þig set ég allt mitt traust
í alvöru og skopi.
Þegar fer að hríða í haust
hýsi ég þig Dropi.