Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Ég hef eignast hest og hest,
sem höfðingjarnir kjósa,
en mig hefur alltaf borið best
beinagrindin ljósa.