Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Ég hef lengi haft þau hót
hart þótt fengi reyna.
Hvað sem gengi mér á mót
mætti enginn greina.