Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Manndrápari verða vildi
veginn glæpa sté
er nú orðinn gulls í gildi
guð veit það og ég.