Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Ósköp þreytast augun mín
ellin tekur völdin.
Þótt ég hafi sálarsýn
sé ég illa á kvöldin.