Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Drjúgum fer að dimma af nótt
dagurinn er að líða.
Rökkurslæða reifar skjótt
runna austur hlíða.