Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Alltaf þyngjast örlögin,
einn og gleðisnauður
horfi ég á hnakkinn minn,
og hugsa til þín Rauður.