Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Flest vill bralla Fífill minn
frí við galla karlinn.
Hann er allvel aðkominn
að ég salli' á stallinn.