Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Jói í Stapa/Jóhann Guðmundsson frá Stapa f. 1924

EITT LJÓÐ — 22 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Grundargerði í Blönduhlíð, Skag. Foreldrar Guðmundur Jónsson og k.h. Ingibjörg Jónsdóttir sem víða bjuggu. Bóndi í Stapa í Tungusveit 1944-1947 og aftur lengst af á árunum 1952-1986. Jóhann stundaði smíðar um árabil, reisti fénaðar- og íbúðarhús í Skagafirði, Húnaþingi og víðar. Einn af þekktustu hagyrðingum landsins, starfaði mikið með Kvæðamannafélaginu Iðunni um tveggja áratuga skeið frá 1988, vann með Sigurði dýralækni í Grafarholti að útgáfu á Vísnaþáttum og stökum og stóð fyrir árlegum hagyrðingamótum frá 1989 með vinum sínum. Jói hefur gefið út 2 ljóða- og vísnabækur: Axarsköft 2006 og Ný axarsköft 2011

Jói í Stapa/Jóhann Guðmundsson frá Stapa höfundur

Ljóð
Kveðja til söngfélaga ≈ 2000
Lausavísur
Aleinn ég reika um aftanstund
Ekki laust og ekki fast
Faðminn breiðir byggðin heið
Hann var fyrrum friði rúinn
Heiðalöndin hljóta að rýrna
Hér er fólk með traust og tryggð
Hér mun Friðrik sjálfsagt yrkja óð
Himinn fagur hár og tær
Höfð sem fjötur hests um fót
Meðan takast menn á hér
Norðlendingur villur vega
Nú hverfa úr huganum leiði og lýti
Nú ljóma ský af sólargeisla glans
Nýr er kominn nágranninn
Sjónum byrgð er sólin heiða
Stefán ekur allt um kring
Stofuvísur
Svífur um byggðir sunnanátt
Við skulum kalla upp vísur hér
Væri örðugt vonarmátt
Ykkur veit í listaleit
Það er eins og allir sjá