Jói í Stapa/Jóhann Guðmundsson frá Stapa | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jói í Stapa/Jóhann Guðmundsson frá Stapa f. 1924

24 LJÓÐ — 69 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Grundargerði í Blönduhlíð, Skag. Foreldrar Guðmundur Jónsson og k.h. Ingibjörg Jónsdóttir sem víða bjuggu. Bóndi í Stapa í Tungusveit 1944-1947 og aftur lengst af á árunum 1952-1986. Jóhann stundaði smíðar um árabil, reisti fénaðar- og íbúðarhús í Skagafirði, Húnaþingi og víðar. Einn af þekktustu hagyrðingum landsins, starfaði mikið með Kvæðamannafélaginu Iðunni um tveggja áratuga skeið frá 1988, vann með Sigurði dýralækni í Grafarholti að útgáfu á Vísnaþáttum og stökum og stóð fyrir árlegum hagyrðingamótum frá 1989 - 2012 með vinum sínum. Jói hefur gefið út 2 ljóða- og vísnabækur: Axarsköft 2006 og Ný axarsköft 2011. Jóhann lést að morgni þriðjudags 20. okt. 2020

Jói í Stapa/Jóhann Guðmundsson frá Stapa höfundur

Ljóð
Á Hveravöllum 1990 ≈ 0
Ágústnótt á Skeiðum ≈ 0
Árgarður 1. des. 1974 ≈ 0
Bernskuminning ≈ 0
Bjart brúðkaupsljóð ≈ 0
Bjart er yfir hugarheimi ≈ 0
Brautarholt 24. júní 1994 ≈ 0
Brúðkaupsljóð ≈ 0
Brúðkaupsljóð 2 ≈ 0
Ferðavers handa IHJ á organistanámskeið ≈ 1982–0
Fimmtugur Sigmundur á Vindheimum ≈ 0
Góðar nætur ≈ 0
Í för að Leirubakka ≈ 2000
Kjötsúpa í Fjallakaffi ≈ 0
Kveðja til söngfélaga ≈ 2000
Lítið ljóð um Reykjavíkurdjásn ≈ 0
Ort við andlát Jónasar Tryggvasonar ≈ 0
Sólstöðukveðja heim ≈ 0
Stúdentskveðja að norðan ≈ 2008
Sumarlok ≈ 1984
Úr Jökulsárgljúfrum ≈ 0
Við Sumarlok 1984 ≈ 0
Vögguljóð ≈ 1859–0
Öll él birtir ≈ 0
Lausavísur
Af æskuglóðum ennþá brenn
Aleinn ég reika um aftanstund
Ameríkutröllið Trump
Áfram ríð ég ótrauður
Ánægjunni ekki spillir
Bakkusar þó bregðist völd
Blandan Jóns er býsna sterk
Dreggin hinsta drukkin er
Eilífð skárar ævisvið
Ekki laust og ekki fast
Enn er Stebbi konum kær
Faðminn breiðir byggðin heið
Finn ég vakna dáð og dug
Fjarri bjástri og borgarglaumi
Fölna blómin, fjarri er raust
Gáska er snjöll það fljótt ég fann
Glóey fagurt gyllir á
Grálegar glettur í augum
Gusti vil ég gefa stöku
Hann var fyrrum friði rúinn
Háttvirta samkoma! Hagyrðingar
Heiðalöndin hljóta að rýrna
Heimsækja skal Húnaver!
Hér er fólk með traust og tryggð
Hér mun Friðrik sjálfsagt yrkja óð
Himinn fagur hár og tær
Hnípin blóm í haustveðrum
Hópinn frjálsa fæ ég séð
Höfð sem fjötur hests um fót
Í glaumi hefur gjarnan völd
Í lífinu vorum löngum hrjáðir
Í vændum eru vinamót
Létt svo verði ljóðagrín
Lífgum kvöldið léttu gríni
Ljóma eyjar, lönd og flóð
Loga ský í loftsins eldi
Meðan takast menn á hér
Metur dall og mjólkurskál
Norðlendingur villur vega
Nú hverfa úr huganum leiði og lýti
Nú ljóma ský af sólargeisla glans
Nýr er kominn nágranninn
Óðs vil kláran efla hag
Saman stagla stuðla vann
Signir hjalla sólin skær
Sitja tveir á sama stað
Sjónum byrgð er sólin heiða
Skýjaslæða gullnu letri grafin:
Skýjaslæðan gullnu letri grafin.
Sorgum sé beint frá þér Borgar
Stakan slynga stuðlum sett
Stefán ekur allt um kring
Stofuvísur
Svigna í skyndi sinustrá
Svífur um byggðir sunnanátt
Svo að verði glatt hvert geð
Sæmdarkallinn sextíu ár
Við skulum kalla upp vísur hér
Væri örðugt vonarmátt
Ykkur skýra ætla ég frá
Ykkur veit í listaleit
Ylrík nóttin örmum vefur
Það er eins og allir sjá
Það er ljóst að skegg og skarnið
Það hefur angrað þelið mitt
Það veit reyndar þjóðin öll
Þegar margt á móti ber
Þegar sálin finnur frið
Æskufjör í æðum leynist