Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Aleinn ég reika um aftanstund

Aleinn ég reika um aftanstund
úti við sundin blá
minningar vakna og verma lund
og vekja mér heita þrá.
Er vorgolan strýkur blómið blítt
og blað á skógargrein
en lognaldan hjalar ljúft og þýtt
við lábarinn fjörustein.