Guðmundur Stefánsson í Minnibrekku, Skag. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Stefánsson í Minnibrekku, Skag. 1867–1927

ÁTJÁN LJÓÐ — 59 LAUSAVÍSUR
Fæddur 1867 í Miðsitju. Foreldrar Stefán Sigurðsson og Guðríður Gísladóttir í Miðsitju. Bóndi í Minni-Brekku í Fljótum. Orti mikið af erfiljóðum, vísum og tækifæriskvæðum, tvímælalaust einhver liprasti hagyrðingur í Fljótum á sinni tíð. Landið og náttúran var honum hugleikið yrkisefni og vísur hans margar sem kliðandi náttúrmyndir.

Guðmundur Stefánsson í Minnibrekku, Skag. höfundur

Ljóð
25. des. 1910 ≈ 1910
31. júlí 1912 ≈ 1912
Að gleðja sig á góðra vina fund ≈ 1885–1927
Á sumardaginn fyrsta 1896 ≈ 1896
Á sumardaginn fyrsta 1920 ≈ 1920
Á sumardaginn fyrsta 1923 ≈ 1923
Á þorraþræl 1910 ≈ 0
Brimveturinn 1916 ≈ 1916
Eftirmæli um Einar B. Guðmundsson ≈ 1974
Eftirmæli um Jón Magnússon ≈ 1916
Eftirmæli um Stefán Benediktsson ≈ 1923
Jólanóttin veturinn 1901 ≈ 1901
Kveðjuljóð til Hermanns og Guðbjargar ≈ 1912
Útmánaðavísur vetur 1923 ≈ 1923
Vísur 21. des 1922 ≈ 1922
Vorljóð ≈ 1885–1927
Þorravísur 1912 ≈ 1912
Æskusöknuður ≈ 1900–1927
Lausavísur
Aldrei hefur Ísagrund
Allra líður lífstíðin
Augum renni ég yfir að Grund
Árdags létta ljómar brá
Björt hvar fjalla brosir sýn
Bráðum verður líf mitt létt
Byrgist sjónum brekka og laut
Dregst að njóla á dökkum hjúp
Eðlisbráð og orkurík
Eymd á skyggir flest mín fet
Finn ég í líkams fjör og þrótt
Fjör nú skála Tvíblinds hér
Fjötrum læsast lindirnar
Friðsæl myndast morguntíð
Frí við galla fundin var
Fyrst ei heilsu hér fæst bót
Glansar árdags gullna dís
Glitra sólar geislar smátt
Gremjan þýtur grimm í segg
Gæði þvóa þykir smá
Hallar gangi sól að sjá
Hinu megin helst vil spá
Hljóma kvæði hlákunnar
Hoppar bláa bunan tær
Hugraun sára brjóstið ber
Hvergi er yndi hægt að fá
Höglum slengja hríðarský
Klæðir hlíðar kaldri flík
Krókótt leið mín lá um haf
Kvíða vakinn vart ei svaf
Laufin fríðu fellir eik
Loftið grætur geislinn flýr
Loksins fékk ég mynd af mér
Maðurinn heitir hellusteinn
Mánans höllin heið og blá
Nú er skipt um mína mynd
Rósir hallast hels í dá
Senn mun skána birtan blíð
Skafla hrannir hreykja sér
Skilnaðurinn særir sál
Skýin líða um loftin blá
Skýin ýta saman sér
Skývangs falla fiðrin ótt
Sólhlýr þylur sunnan blær
Storma gjalla hljóðin há
Sumars boðar bjarta tíð,
Svásleg árdags sólin há
Tóman veit ég vasa minn
Undan halla fótum fer
Undir fergjast feikna snjó
Upp frá víðu Ægis sæng
Vetrar nauðum frelsuð frá
Þegar andann þjakað fær
Þér heilsar Íslands hugumkæra byggð
Þið sem hafið hundinn minn
Þótt ég reyni þetta og hitt
Þú ert sauður sinnulaus
Æskan létt þó lítt sé smeyk
Öll eru búin atlot hýr