25. des. 1910 | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (45)
Bæjavísur  (1)
Gamankvæði  (3)
Tíðavísur  (1)

25. des. 1910

Fyrsta ljóðlína:Glitra sólargeislar smátt
Viðm.ártal:≈ 1910
Tímasetning:1910
Glitra sólargeislar smátt
glatar skjólum haginn,
hríðar gjólan grimmdarhátt
grenjar jóladaginn.


Kári óvæginn hristir hramm
hríðar fægir brandinn
fárlegt ægir eykur glamm
öldur plægja sandinn.