| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Skafla hrannir hreykja sér

Heimild:Safnamál
Bls.15. árg., bls. 57


Tildrög

Veturinn 1910 var harður og snjóþungur með eindæmum. Þessi vísa var ort á þorraþrælnum.
Skafla hrannir hreykja sér,
höldum annir þyngja.
Flestar banna bjargir fer
bölvuð fannadyngja.