| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Senn mun skána birtan blíð

Heimild:Safnamál
Bls.15. árg., bls. 56.


Tildrög

Í svartasta skammdeginu er tunglið kærkominn ljósgjafi. Við sjáum það fyrir okkur renna upp yfir austurfjöllunum, lýsa fyrst upp efstu brúnir vestan megin og fikra sig niður hlíðina.
Senn mun skána birtan blíð
blysið mánans viður.
Geislar fránir frjálst um hlíð
feta á tánum niður.