Einar Andrésson í Bólu | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Einar Andrésson í Bólu 1814–1891

FIMMTÁN LJÓÐ — SJÖ LAUSAVÍSUR
Einar var fæddur á Bakka í Viðvíkursveit í Skagafirði, sonur hjónanna Andrésar Skúlasonar klénsmiðs og Þórunnar Einarsdóttur. Einar fór einn vetur til náms hjá Espólín á unglingsárum. Eftir það réri hann tólf vertíðir fyrir sunnan. Einar kvæntist um þrítugt Halldóru Bjarnadóttur ættaðri úr Eyjafirði og bjuggu þau í 14 ár í Bólu í Blönduhlíð og við þann bæ var Einar jafnan kenndur síðan. Þeim Einari varð átta barna auðið. Eftir að Einar missti Halldóru konu sína brá hann búi í Bólu og fluttist norður í Fljót.   MEIRA ↲

Einar Andrésson í Bólu höfundur

Ljóð
Eldur í Skaftárjökli * ≈ 0
Erfiljóð um Helgu Gunnlaugsdóttur í Efra-Haganesi ≈ 0
Erfiljóð um Tómas Tómasson frá Háagerði ≈ 0
Formannavísur [úr Fljótum] ≈ 0
Gangnamannaríma ≈ 0
Gísli Konráðsson ≈ 1875
Hjarðsveinninn * ≈ 0
Kveðja Bakkusar ≈ 0
Minni Ingólfs * ≈ 0
Mælifellshnjúkur ≈ 0
Skáldamunur ≈ 0
Sóley og fífill * ≈ 0
Sundfarir Kjartans ≈ 0
Sveinn Þorleifsson * ≈ 0
Tveir menn á ferð ≈ 0
Lausavísur
Auðs þótt beinan akir veg
Eilífðar ég er á vog
Hörð þó smíði höldum gjöld
Máltak sanna sjáum vér
Mig í skjóli fyrir fel
Mig í skjóli fyrir fel
Æsku brjálast fegurð fer