Sex línur (tvíliður) ferkvætt AbAbcc | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (tvíliður) ferkvætt AbAbcc

Kennistrengur: 6l:(o)-x(x):4,4,4,4,4,4:AbAbcc
Bragmynd:
Lýsing: Páll Ólafsson virðist fyrstur beita hættinum á 19. öld. Hátturinn var í afhaldi hjá Símoni Dalaskáldi sem orti átta ljóð undir honum. Hátturinn ber einn þrílið í hverri línu, eða í hans stað forlið og tvílið. Til undantekninga telst ef forliður kemur í línu með þrílið.

Dæmi

Ögmundur heldur andi' en maður
að var, lýsir hans gáfnanægt.
Að seiddur var hann og blótaður,
ágæt foreldra skyldurækt.
Æskufjör sem er svert og krenkt,
síðan fær ekkert gjört né þenkt.
Guðmundur Ketilsson, Kvæði um Ögmund flóka 2. vísa

Ljóð undir hættinum

≈ 1800  Jón Þorláksson
≈ 1775  Jón Þorláksson
≈ 1800  Jón Þorláksson (þýðandi) og Gellert, Christian Fürchtegott (höfundur)
≈ 1875  Páll Ólafsson
≈ 1800  Jón Þorláksson (þýðandi) og Gellert, Christian Fürchtegott (höfundur)
≈ 1775  Jón Þorláksson
≈ 1800  Jón Þorláksson
≈ 1800  Jón Þorláksson
≈ 1800  Jón Þorláksson (þýðandi) og Gellert, Christian Fürchtegott (höfundur)
≈ 1775  Jón Þorláksson
≈ 1850  Páll Ólafsson