Kveðið á ferð um Norðurtunguskóg | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Kveðið á ferð um Norðurtunguskóg

Fyrsta ljóðlína:Allt eins og þegar í æskublóma
bls.107
Bragarháttur:Sex línur (tvíliður) ferkvætt AbAbcc
Viðm.ártal:≈ 1875
Tímasetning:1872
Allt eins og þegar í æskublóma
okkar var kæra feðra snót,
skógar hér fögur löndin ljóma;
laufin sig breiða himni mót.
Þrifaleg mjög er Þverárhlíð.
Þar vil ég búa lífs um tíð.