Bænarvers á Langafrjádag | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Bænarvers á Langafrjádag

Fyrsta ljóðlína:Þrykk mér, Jesú, þitt á hjarta
bls.82
Bragarháttur:Sex línur (tvíliður) ferkvætt AbAbcc
Viðm.ártal:≈ 1800
Flokkur:Bænir og vers

Skýringar

Undir fyrirsögn stendur:
„Eptir einu handriti.
Lag: Hjarta, þánkar, hugur sinni.“
Þrykk mér, Jesú, þitt á hjarta,
þú, konungur minn og guð!
ei sú verði blóðfá bjarta
við böl né vellyst afplánuð!
Yfirskrift þú svo á mig set:
einn Jesús af Nasaret
á krossi dáinn er mín æra
og mér sáluhjálp mun færa.