Þórhildur Sveinsdóttir frá Hóli Svartárdal | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Þórhildur Sveinsdóttir frá Hóli Svartárdal 1909–1990

FJÓRTÁN LJÓÐ — 40 LAUSAVÍSUR
Fædd á Hóli í Svartárdal Hún, dóttir Sveins Jónssonar og Vilbjargar Ólafsdóttur. Þórhildur var þekktur hagyrðingur og vísnasafnari.

Þórhildur Sveinsdóttir frá Hóli Svartárdal höfundur

Ljóð
Á ferð í Borgarfirði ≈ 1975
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna að Reykjum í Hrútafirði ≈ 1975
Frá Laugum í Dalasýslu ≈ 1975
Hræðstu ei myrkur ≈ 1975
Húnaþing ≈ 1975
Kveðja til Lauga 1967 ≈ 1975
Kvenfélagsbragur ≈ 1975
Kvennaárið 1975 ≈ 1975
Langafar mínir ≈ 0
Orlofssöngur ≈ 1975
Ófeigur af Ströndum ≈ 0
Rætur ≈ 1950
Við kveðjum Hrafnagil ≈ 1975
Vorvísur ≈ 1975
Lausavísur
Áður ríkti eymd og böl
Ástin dvínar, bresta bönd
Ávallt standa opnar dyr
Breytist tíð og batnar ögn
Dagsins striti frá ég flý
Ef að reyndist örðug vaka
Ef þig vélar váleg frétt
Einar var nýkominn frá Danmörku:
Ekki get ég gert að því
Ennþá dagur nálgast nýr
Er nú horfin æskutíð
Fellur lauf og bliknar björk
Finn ég napran norðangust
Fjarlægð blá mig bindur fast
Fyrir sjónir sífellt ber
Gömul ást en ótilkvödd
Halldór tekur háttamál
Hekla djörf mót himni rís
Hér er fagurt ljósaland
Hríðarmugga úti er
Íslenskan á sagnasjóð
Langur dagur liðinn er
Lífið forðum lék hann grátt
Lítil staka gáska gædd
Ljót á svip með lund óþjála
Ljúft á fundi ljóðaþings
Mundu að efla andans sjóð
Rædd voru mál af miklum hita
Saman munu í sæluvist
Saman tóku staup og staup
Suma kýs hann auri ausa
Vetur drengi kvað í kút
Víða stendur stoltur bær
Víki frá þér víl og þraut
Vönust þvaðri vondu að sinna
Ymja sköllin ærið há
Ýmsir þeysa út í vind
Þegar herja meinin mín
Þó að ýmsir afbragðsmenn
Æskan brosir allt um kring