Guðmundur Frímann | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Frímann 1903–1989

FJÓRTÁN LJÓÐ — SEX LAUSAVÍSUR
Guðmundur Frímann var sonur Guðmundar Frímanns Björnssonar bónda í Hvammi í Langadal s. k. hans, Valgerðar Guðmundsdóttur frá Sneis á Laxárdal. Guðmundur ólst upp hjá foreldrum sínum í Hvammi. Guðmundur gaf út ljóðabækur framan af skáldferli sínum, en smásögur og minningabækur bættust við er á leið ævi skáldsins. Fyrstu bækur hans voru: Náttsólir Rv. 1922, Úlfablóð Rv. 1933, Störin syngjur Rv. 1937 og Svört verða sólskin Ak. 1951, Undir bergmálsfjöllum – ljóðaþýðingar 1957 og Söngvar frá sumarengjum 1957.

PS Þeir GFrímann&Sigurður Grímsson/Við langelda höfðu ungir félag með sér - Ólafur Friðriksson, grein í Mbl.
https://www.mbl.is/greinasafn/grein/261059/

Guðmundur Frímann höfundur

Ljóð
Á Jónsmessunótt ≈ 1925
Drukkinn bóndi úr Skyttudal ≈ 1900
Engjaljóð ≈ 1925
Enn vorvísur ≈ 1925
Ferðalangur ≈ 1925
Haust við Blöndu ≈ 1950
Haustnótt hjá Gálgagili ≈ 1950
Hörpusálmur ≈ 1950
Kveðja til Árdalsins ≈ 1925
Kvæðið um Gullinkollu ≈ 0
Mansöngur ≈ 1950
Svartur skógur ≈ 1925
Veislan í Hólabæ ≈ 1875
Vorvísur til Blöndu ≈ 0
Lausavísur
Blöð og strá með storku á kinn
Enn er gróðurtíð gengin
Harðfisk seigan munnar mega
Óðs er lindin ekki þur
Sit ég fram við stríðan straum
Þér torfært varð margt vonarskarð